Sögu okkar

Áhugamál sem varð að fyrirtæki

Allt byrjaði þetta 1978 í Rander Danmörku þar sem Anna -Marie Söndergaars hóf að flytja inn vín sem áhugamál. Ást hennar á vínum óks jafnt og þétt þannig að 1980 varð Karsten Sondergaard að koma inn í þetta með henni. Hún gaf fyrirtækinu nafnið „AMKA“ í höfuðið á henni Anna Marie og KAresten.

Chíle ævintýrið

Fyritækið fór virkilega á flug 1987 þega AMKA kynnit til sögunar vín fr´æa Chile inn á danska markaðinn. Mikil eftirvænting var þegar kynnt vöru til sögunar Chile framleiðandin Santa Rita.

Stuttu eftir að Amka hóf innflutnming á vínu Santa Rita fór framleiðandin sigurför um heimin og fékk endalust af viðurkenningum allstaðr um heiminn.
Medalla Real Cabernet Sauvignon árgerð 1984 var valið besta vínið á Gault Millau 1987 og voru frakkarnir lagðir á heimavelli. Þetta olli því að ævintírið með Chile vínið hófst.

AMKA flutti inn fyrst allra vín frá Suður Afríku til Danmerkur

Í mars 1992 var viðskipta banni á Suður Afríku létt og þá gat hafist innfluttningur á vínum frá þeirri heimsálfu. Fram að þeim tíma var Suður Afríka eina landi sem framleiddi gæðavín og var ekki flutt inn til Danmerkur.

20 mars 1992 kom fyrsti gámurinn 24000 flöskur af Nederburg og Klein Constantia til Randers nokkrum tímum eftir. eftir að samkomulagið við Danska konungssambandið var innsiglað. Mörgum mánuðum áður hafði Amka undirbúið sig og flutt heilan gám til Hamborgar.

Allt seldist upp á mjög skömmum tíma. Danir elskuðu þessi vín

AMKA í dag

En er AMKA í eigu sömu fjólskyldunar og bættist sonur þeirra Frank Sondergaard við árið 1992. Frá 1978 hefur AMKA vaxið og dafnað og starfa nú um og yfir 165 manns í 20 sjálfstæðum fyrirtækjum í 10 löndum.

Þetta gerir AMKA af einu af sterkasta söluaðila á Norður Evrópu Markaðnum í sölu á gæðavínum bjór og sterku áfengi.

Áfanga sigrar

Amka I/S stofnað af Annu og karsten Sondergard

1978

Vinlageret Rander keypt

1980

Frank Sondergaard gengur til liðs við fyrirtækið

1992

Amka Svíðjóð stofnað

1997

Amka kaupir 50% í Quinta de Pégo S.A

2000

Amka OY/AB Finnland stofnað

2002

Best selcetion A/S stofnað

2002

Restin keypt af Quinta de Pégo S.A

2003

Amka Noreigur

2004

Amka Litháen

2005

Amka Iceland

2006

Amka Lettland

2008

Amka Þýskaland

2009

Hótel Quinta de Péga opnað eftir endurbætur

2009

90% af Jysk vínum yfirtekið vefsala

2010

Ewin

2010

Wine for you

2010

Skywine (Finland)

2012

Beer Enthusiast (Noreigur)

2012

AMKA Sp. Z.o.o. (Poland)

2012

Easy Tap ApS

2012

Wine Tank Holding ApS

2012

Vin300 ApS

2012

Beer Enthusiast (Svíðjóð)

2012

Sameining á AMKA Horega og Best Selection A/S → Best Selection A/S

2014

Beer Enthusiast Denmark (hluti af Best Selection A/S)

2014

Beer Enthusiast (Finland)

2014

Best Match Wine (Denmark)

2015

Beer Enthusiast (Poland)

2015

Beer Enthusiast (Lithuania)

2016

Foz do Távora

2016

AMKA DRINKS

2017

AMKA GmbH IFS certified

2017

Conquer Spirits Denmark

2017

40 ára afmæli AMKA

2018