Skipulagið

Amka Group samanstendur af 20 sjálfstæðum fyrirtækjum í 10 löndum sem flytja inn og dreifa víni, bjór og sterku áfengi um víða veröld. Með sölu til Fríhafna, ríkisrekna vínbúða almenra vínbúða hótela og veitingarstaða með vefsölu til fyrirtækja og einstaklinga höfum við getað. Fullnægt öllum þeim mörkuðum sem kaupa og selja áfenga drykki.
Árlega seljum við plús 30 milljón flöskur.

Okkar einstaka skipulag og sýn okkar á heiminn leiðir það að verkum að hvert land er vel í stakk búinn að verða við kröfum hvers markað fyrir sig. Sameiginlega við sameinum þekkingu okkar hugmyndum, reynslu sem kemur hverju okkar að notum hvar sem er

Hverninig þetta virkar
Amka Group samanstenur af fjölda sjálfstæðra fyrirtækja hvert með sitt sölu og stjórnunar kerfi. Eftirtalið er miðstýrt frá höfuðstöðvum í Rander Danmörku:

  • Stjórnsýsla
  • Fjármál
  • Upplýsingar
  • Markaðsfræði
  • Innkaup
  • Vörustýring

Lesa meira á kynningu hópnum okkar